Færsluflokkur: Ferðalög
1.4.2007 | 19:58
Geggjaðir 2 dagar búnir
jæja fór með nokrum reyðfirðingum á sleða þessa helgi.. keyrðum í bæði skiptinn inn á þórudalsheiði og keyrðum svo sleðana upp þaðan..
31 fóru
Kjartan í áreyjum, Hilmar Ingi, Logi Steinn, Gylfi heklu gúrú.. Siggi sonur samma og ég og var það eina sem var að.. ÞAÐ var ekkert SKIGNI..
í ´dag fórum ég kjartan og hilmar fyrstir af stað og fór það ekki betur en það að kjartan braut dempara... í svaka stökki...
en þegar einn fer komu bara fleiri í hópinn því meðan ég var farstur komu Gilfi, Logi , Kalli og stjáni Bóasar.. á samt einum enn.. svo upp stó að við vorum orðnir 7..
skemtilegur dagur en frekar blautt fyrir mig.. þar sem minn er á nánast sléttu belti..
setti inn nokkrar myndir þið fynnið þær hér til hliðar..
http://kristjanr.blog.is/album/Sledaferd1april/
yfir og út
kv Kristján Ragnar Agnar Bjarnason eða KRAB eins og hilmar vill hafa það hehe
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2007 | 20:49
Yamaha srx 700triple = 4 spor í hökuna
jæja.. farið að líða aðeins minni tími á milli blogga... allur að koma til...
en já ég var að fá mér sleða.. 2001 árgerð, skráður í okt 2003.. einhver 112 hestar.. eða um hálf hestafl á kg... sem er bara alveg nóg til að byrja á.. enda sýndi það sig á laugardaginn þegar ég leifði öllum hestunum að sparka mig í hökuna og hlaut að launum skurð upp á 4 spor.. en jújú fall er fararheill....
var á sleða í dag ásamt 3 öðrum og var það bara hin ágætasta skemtun... hérn akoma nokkrar myndir af sleðanum
þangað til næst.. farið varlega því ekki get ég gert það :S
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 12:29
Klámráðstefna á Akureyri ????''
var að flakka á netinu og rakst á þessar myndir.... og datt í hug hvort það væri verið að reyna að vinna hug akureyringa til að bjóða klámfólkið velkomið :)
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 23:40
Dýrasta appelsýn í heimi...
Góðan daginn.. eða kanski bara kvöldið.. ..
það er ekki oft sem mér er ekki sama hvað hlutirnir kosta.. ég kaupi þá hvort sem er... en í dag keyrði alt um þverbak... var í stórborgini og í góðu yirlæti á hótle loftleiðum.. og ekkert af því... fínasta hótel, og þetta tengist því ekkert... skráði mig þar út kl 7 30 þar sem ég átti flug austur kl 8,, vegna veðru var frestun, og aftur frestun og meyri frestun svo ég var orðinn þyrstur og fór í sjopuna á velinum fékk mér eina appel sín í gleri og 1 stikki pipp súkkulaði... 400 kall.. ég bara ha.. 400 kall.. súkkulaðið var á 150 kr og Apelsín í gleri á HEILAR 250kr... var ekki verið að lækka virðisaukan? maður bara spir sig...
Þegar ég kom austur hófst bara venjulegur dagur.. ég settist upp í vörubíl og fór að keyra... nema hvað á í dag var ég stoppaður af pundurunum... þar að segja viktarabílnum hjá vegagerðini... jújú bíllinn var viktaður og svo var reyknað saman tölur.. heildar þyngd.. 32.800kg... úps.. mátti bara vera 32.000kg en þar sem þetta reiknast ekki nema 2,5 % yfir leifilegri þingd þá slapp ég með aðvörun... Reifst aðeins við þessa gömlu kalla... hvað ég gæti gert í því að bíllinn væri 800kg og þungur... ég hefði farið á hafnar voginna fyrr um daginn (í fyrstu ferð) og mældist 31.000kg.. og sagt gröfumanninum það... hvað gat ég gert meyra... talið steinana á.... hvað getur gröfumaðurinn gert... það er ekkert hægt að vera altaf akkurat... ekki séns.. mér er sama þó einhverjir haldi að þeir séu svo góðir á gröfu að þeyr geti það... ekkert mál í sandi.. en ekki í rudda efni... og hvað þá blautum rudda... eina leiðin er að lögleiða að allir vörubílar séu með vog í pallinum.. sá búnaður er til. þá er ekkert hægt að svindla nema maður ætli sér það..... ekki nóg með að ég var aðeins og þungur, heldur var líka aðeins minvikt á milli dekja á sömu hásingu.. hverjum er ekkji sama um það.. en gömlu skúnkarnir fóru að væla um að ég bæri ábirgð á því að hann væri rétt lestaður... ekki moka ég á... á ég að faraúpp á pall með handskóflu og moka til ruddanum... þetta er ekki í lagi..
annað sem mig langaði að leggja inn í umræður síðustu vikur..... þar sem mykið var talað um kalla sem eru að tæla til sín ungar stelpur.... hefur engum af þessum blessuðu alþingis mönnum/konum dottið það í huga að setja í lög í þessu blessaða landi að þegar þú kaupir þér farsíma númer... sérstaklega frelsi, að þú þurfir að skrá það.... ég var t.d í ástralíu í sumar eins og margir hafa tekið eftir... og þar gat maður ekki virkja símakortið sem maður keypti sér, nema að fara á netið, gefa upp uplýsingar um sig.. og pasport númerið... eða ökuleifi... afhverju í andskotanum getur fólk hér átt númer sem er óskráð og engin leið að rekja... þetta er stærsti vandi þessa stóra vandamáls.. netið er bara veiðistaðurinn.. sms og símt´öl úr óskráðum frelsis númerum eru svo veiðitækið.... skil ekki afhverju kompás hafi ekki varpað þessu fram... þeir áttu nú í síma sambandi við marga menn... og tóku þeir þá virkilega ekki eftir því að númerin voru öruglega flest óskráð... trúi ekkji að einhver hafi norða skráðan heimasíma... hvað þá gemsan...
æ bara hugmynd.. sjálfur verið með skráð númer í 9 ár... og altaf það sama... þoli ekki´ fólk sem var altaf að breyta.. að vísu hefur það minkað eftir að þú gast flut númer með þér milli fyrirtækja...
en nóg í bili...
kv Kristján R... sem er búinn að pissa dýra appersíninu
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2007 | 19:20
jæja.. er ekki kominn tími að láta vita af sér....
Jæja síðasta blogg var á aðfangadag... og enginn hefur kvartað svo það les þetta enginn....
auðvita hefur nú eithvað drifið á dagana síðan þá... þá fyrst má nú nefna að 22.des, 2 dögum áður en ég bloggaði, þá velti ég gröfu... af gerðin CAT 318 hjólavél... hélt ég hefði nú sloppið með skrámur en reyndist rifbeinsbrotinn en ekki fyrr en 2 jan... soldið bont.. 29 var svo árshátíð hjá jobbunum.(austurpól) sem var nú bara anskoti gaman og endaði það með balli í valhöll, þar sem paparnir léku fyrir dansi... ekki var nú mikið dansað sökum rifbeinsins...
síðan komu áramór... skrítnustu áramót sem ég hef uplifað lengi... þar sem þetta eru fyrstu áramótin síðan ég hætti í björgunarsveitinni... engin flugelda sala, engin flugelda sýning.. þakka guði fyrir það því þetta er nú ein glataðasta sýning sem hefur verið.. og sannast nú orðtakið sem maður hefur heyrt árlega "sýningin í fyrra var betri"
áramótaballið (diskóið) var til skammar og var þetta bara eit það lélegasta sem ég hef lent á í mörg ár...
Nýtt ár... var frá vinnu fyrstu vikuna á nýju ári... fyrir utan 2 jan... át volteren og reyndi að laga á mér skrokkinn.. skrítin var sú tilfinning að fara að vinna aftur á gröfum... sérstaklega á þeirri sem ég velti upp á sama haug og ég velti framaf... en það hafðist... :)
vinnan hefur svo bara verið í rólegri kantinum . 8 til 17 við að reysa skemmu og í viðhaldi... gengur bara alveg glimrandi að klára skemmuna... hurðarnar komnar upp og því hægt að fara að grafa langir inni...
meyra er nú ekkij að frétta.
Kv Kristján..
p.s vonandi fer nú eitthvað spennandi að gerast í þessu lífi :)
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2006 | 16:36
Gleðileg Jól
Langaði bara að óska öllum Gleðilegra Jóla
Kv Kristján R sem er að verða mjög svangur og til í rjúpurnar
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2006 | 17:17
Guðný systir átti strák 7.des
Jæja þá er Guðný búin að unga út 3 barnininu...
Var að koma af sjúkrahúsinu á Neskaupsstað með sjóðheitar myndir :) en hann var 55cm og 13 merkur. með dökt hár.
ætla að skella inn nokrum myndum af prinsinum sem ég kýs að kalla Kristján litli :P og einu videoi ef það tekst :)
Myndirnar eru hér til hliðar vinstrameginn.. neðsta albúmið.
Kv Stoltur frændi .
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.10.2006 | 12:25
Jæja...
Langt síðan maður hefur sett eitthvað hér inn... en í gær kom ég frá rvk.. fór suður á miðvikudegi.. voðalítið sem maður gerði þar nema borða óhollan skindibita... Guðný systir er orðin útskrifaður kennari frá KHI... var viðstaddur þessa leiðilegu hátíð sem það telst.. en til hamingju aftur :)
Keypti mér byssur um helgina.. 1 hálfsjálvirka og einn 22 cal.. riffil með kíki.. á hann með bigga mág....
jæja tangað til næst.. bæó
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2006 | 20:37
Voða lítið að frétta..
hæhæhæ ef einhver er að lesa enþá... annars er bara voða lítið að frétta..
1. fór á gæs... skaut eina...
2. rjúpan byrjar á sunnudaginn svo maður fórna enn einu ballinu fyrir heilbrygðan lífstíl... vinna og veiða..
3. bara búinn að vera að vinna.. en er að fara suður í kryngum 28 okt þar sem systa er að útskrifast..
4.. búið :) er núna 25 ára og 11 daga gamall
kv Kristján R
p.s er enn að bíða eftir myndunum mínum frá aussie.. greinilegt að memory kortið hefur tínst í pósti.. :( en held að það sé geisladiskur á leiðini núna :S
ætla svo að henda inn myndum þegar þær koma.. fynst ekki gaman að henda inn nema að hafa smá söguþráð í því... og ekki byrjar maður á vitlausum enda
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2006 | 19:17
Dagur gráu hárana... var í gær.. mistök í byrtingu
jæja.. langt síðan ég hef ritað eitthvað hér inn.... en ég vaknaði í dag, einu ári eldri en ég var í gær.. og nokkrum gráum hárum :P þar að segja þau hár sem ekki eru farin að falla af :)
Annars er bara lítið að frétta.. er að reyna að borga upp vísareikninginn svo ég geti farið að gera eitthvað skemtilegt..
Stefnan er á skotland við tækifæri.. þegar þeir félagar úr ozfest.co.uk koma heim... svo langar mig bara að fara að ferðast meyra...
en jam berst að fara að gera eitthvað ...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)