Færsluflokkur: Ferðalög
10.9.2006 | 20:16
Fjallganga í sól og Blíðu
Jæja... langt siðan ég hef hripað einhverju nyður ástæðan fyrir því að ekki er komin uppryfjun á Ástralíuferðina er að mig vantar myndirnar frá fyrstu 3 vikunum :( þær eru einhverstaðara í pósti... arg.. öruglega tíndar....
ætla að hynkra aðeins lengur...
En yfir í þessa daga... eins og ég skrifaði um daginn þá er ég byrjaður í nýrri vinnu... fyrirtækið heitir Austurpóll.. og er vörubíla og gröfu fyrirtæki hér í bæ... líkar þetta svo sem ágætlega.... betri laun en að vinna sem rafvirki... sem er skrítið...
En í dag var frí og vaknaði ég um hádegi og horfði á formúluna.. GO FERRARI.... eftir það leit ég út um gluggan og var að gæla við að fara upp á hólmatind sem er 980metrar eða eitthvað álíka... græjaði vatn í Camelbag bakpokan minn og græjaði myndavél og hélt á stað, en breytti því yfir í að rölta á svartafjall sem er 1021 meter yfir sjáfarmáli... Duglegur kappinn. tók nokkrar myndir en bestu myndirnar eru væntanlega bara á filmu og vona að ég komi henni í framköllun á morgun.. og ætla að fá hana á stafrænu líka...
Setti inn nokkrar myndir... í albúminu Svartafjall.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2006 | 22:19
Steve Irwin Látinn :S
Já þessi mæti maður er látinn
Blessuð sé mynning eins frægasta sjónvarpsmans ástrala...
p.s Auður.. blogga um það seinna...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2006 | 21:02
á mánudaginn byrja ég í nýrri vinnu
jæja í dag tók ég ákvörðun.... ég er að fara að skipta um vinnu...
endilega takiði þátt í skoðunarkönnuninni...
P.s endilega sendið mér sms.. með nafninu ykkar... ég er neflega ekki með símanúrmerið þitt...
KV Krsitján R
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.8.2006 | 17:40
Leti og ekkert annað!
jæja... þetta er núbara leti... en ég var að henda inn skoðunarkönnun.....
Endilega takið þátt í henni... svo er ég byrjaður að pikka inn upprifjunina... og þarf að fara að henda inn nokkrum myndum...
Kv Kristján R
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2006 | 22:27
Jæja.. Kominn heim...
jæja kallinn er kominn heim... í víkina fögru sem gengur víst inn úr firðinum fagra.....
Kom á eskifjörð kl 19:30 í dag.. og ætla ekki að hafa tetta lengra í bili... Kem með upprifjunina á næstu dögum..
Ferðalög | Breytt 23.8.2006 kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.8.2006 | 09:59
Jaeja sidasta faerslan i utlandinui bili..... ja i bili....
Godan daginn Island...
Nu er eg staddur a Stansted.. i london og bid eftir ad komast i flug... shitt... akvad ad maeta snemma tvi her eru oryggiskrofur mjog strangar... ur skonum og alles... hehe beid bara eftir ad turfa ad strippa.... tetta er sidasta faerslan sem eg skrifa med ensku lyklabordi.. jibbi.. tad verdur samt erfitt ad venja sig af tvi held eg...
svo er annad.. ef tid rekist a blaan bil a vitlausum vegarhelming, ta er tad eg :P
jaeja ... 13 flugid mitt a 2 manudum er ad renna upp.... hlakka til ad sja alla...
kv fra London Stansted... Kristjan R
p.s tar sem siminn minn hrundi i astraliu, ta vantar mig massa af simanumerum i litla astralska siman minn... endilega sendid mer sms med nafninu ykkar eftir kl 17... i dag :P kv
p.s.s Jonina... veistu ad ef tu getur ekki keypt toskuna sjalf.. ta faerdu enga tosku.. tvi nu a eg ekki kronu.....
p.s.s.s endilega kikid a www.ozfest.co.uk felagar minir fra skotlandi blogga... og svo a haegri helming sidunar er linkur a escape images.. eda eitthvad.. skodidi hana.. geggjadar myndir
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2006 | 09:14
London...
jaeja aetla nu ekkert ad skrifa neitt ad viti.. .. kom til london i gaer eftir 1 og halfs solahryngs ferdalag... ekki batnadi tad tvi tegar eg var kominn i undergroundid.. nei ta biladi picadeli lestarnar.. og turfti eg ad fara atftur a hitrow og taka hitrow x-press.. til erling brodway... kostadi tad 17.5 pund eda um 2500 kr.. shitt.. kom a hostelid eftir kl 11 i gaerkveldi og beint ad sofa...
nuna er eg a roltinu um london... Kv kristjan R..
Kem til Islands 16 :P
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.8.2006 | 13:30
Til hvers ad blogga ef enginn les tetta ????
Tetta er oruglega spurning sem margir spurja sig ad tegar teir fa ekki komment a tad sem teir eru ad skrifa... ad visu se eg ad tad er einhver umferd en hun fer mynkandi med hverjum degi.. kanski vegna tess ad eg er ekki duglegur ad skrifa her eda bara folk er i sumarfrii og tvi utan netsambands....
En jam er ad spa i ad hafa tetta sidustu faersluna her fra aussie... tad er rosa litid af fretta.. aetla ad reyna ad hitta a gudnyju a morgun til ad na i draslid mitt sem eg a enta tar... ein eins og faestir vita ta er eg a hosteli her i adelaid.. tar sem nokkur ord fuku a milli okkar i sydney sem hun segist ekki en komin yfir... en skiptir ekki ollu.... madur hittir bara gott folk her i stadinn... for td i fjallgongu i dag... i blidskaparvedri... gerdi vid brensur a bil fyrir tyskan herbegisfelaga.... og spiladi poker vid 2 herbegisfelaga... ..
var ad enda vid ad boka flug fra london til islands... og hostel i London.... mun gista 3 naetur i london.....
semsagt... eg legg af stad laugardaginn 12 kl 15 ad stadartima... og verd i london sunnudaginn 13 kl 21 ad stadartima... svo flig eg heim 16 kl 12 45... og verd tvi a islandi kl... 15:45 tann 16.... berta og ja ta vill eg taka fra rum hja ter.. :) menningarnottttt. ja takkkkkk....
Latum tetta vera sidustu ordin.. og eg lofa feitri upprifjun tegar eg er kominn i tolvuna mina... fult af myndum og uprifjun sem eg aetla ad rita a pappir i fluginu heim.... aetti ad vera naegur timi til ad hugsa....
Kv Krsitjan R
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.8.2006 | 05:45
er i Adelaide....
hae allir er kominn aftur til adelaide.. buinn ad vera her i 3 daga.... voda litid ad fretta neima kallinn er buinn ad vera med kvef.. og tad goda vid hostelid sem eg er a er ad i kjallaranum er sauna-klefi.. svo eg eidi myklum tima tar til ad reyna ad hrista tetta af mer... alveg sama hvad eg drekk mikinn frostlog.. hann er bara haettur ad virka... jaeja.. aetla aftur ut i godavedrid... um 20 stiga hiti her og sol...
Legg af stad heim 12.. sem er laugardagur... og verd i london 13... veit ekki hvad eg verd lengi tar.. en er ad spa i ad na menningarnott i rvk 19 adur en eg kem heim i sveitina...
Kv Kristjan R....
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2006 | 07:11
Sidasti dagurinn i Perth
Jæja þá er komið að því... síðasti dagurinn i perth er runni upp og a morgun loka ég hryngnum... flýg aftur til Adelaide.. og verd tar i 9 daga... veit ekki hvort tad se einhver tilhlökkun ad fara til Adelaide aftur... ekkert hægt ad gera tar nema ad drekka brennivin... en tangad tarf ég að fara til að ná í dót sem ég skildi tar eftir.... þann 12 águst flíg ég svo til Kuala lumpur og svo til london og svo heim. er að visu ekki búinn að bóka london ísland flugid en geri það við tækifæri...
Langaði bara að láta vita af mér.. .. og já á öruglega eftir að vera mykið á netinu í Adelaide... þar sem það er ekkert spennandi að gerast þar.. er hver veit nema að maur kinnist ekki fleyra fólki... ótrúlegt hvað maður hittir mykið af áhugaverðu fólki á svona ferðalagi....
P.s Ef það er einhver sem hefur áhuga á að koma með mér til Ástralíu eftir 1 ár... Kaupa bíl á 3000 dollara.. )sinnum 55,5) og keyra hringinn á einu ári.. þá er bara að byrja að safna.. því það ætla ég að gera þegar ég kem heim... pottþétt...
Kv Kristján R
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)