Dýrasta appelsýn í heimi...

Góðan daginn.. eða kanski bara kvöldið.. ..

það er ekki oft sem mér er ekki sama hvað hlutirnir kosta.. ég kaupi þá hvort sem er... en í dag keyrði alt um þverbak... var í stórborgini og í góðu yirlæti á hótle loftleiðum.. og ekkert af því... fínasta hótel, og þetta tengist því ekkert... skráði mig þar út kl 7 30 þar sem ég átti flug austur kl 8,, vegna veðru var frestun, og aftur frestun og meyri frestun svo ég var orðinn þyrstur og fór í sjopuna á velinum fékk mér eina appel sín í gleri og 1 stikki pipp súkkulaði... 400 kall.. ég bara ha.. 400 kall.. súkkulaðið var á 150 kr og Apelsín í gleri á HEILAR 250kr...  var ekki verið að lækka virðisaukan? maður bara spir sig...

 Þegar ég kom austur hófst bara venjulegur dagur.. ég settist upp í vörubíl og fór að keyra... nema hvað á í dag var ég stoppaður af pundurunum... þar að segja viktarabílnum hjá vegagerðini... jújú bíllinn var viktaður og svo var reyknað saman tölur.. heildar þyngd.. 32.800kg... úps.. mátti bara vera 32.000kg  en þar sem þetta reiknast ekki nema 2,5 % yfir leifilegri þingd þá slapp ég með aðvörun...  Reifst aðeins við þessa gömlu kalla... hvað ég gæti gert í því að bíllinn væri 800kg og þungur... ég hefði farið á hafnar voginna fyrr um daginn (í fyrstu ferð) og mældist 31.000kg.. og sagt gröfumanninum það...  hvað gat ég gert meyra... talið steinana á.... hvað getur gröfumaðurinn gert... það er ekkert hægt að vera altaf akkurat... ekki séns.. mér er sama þó einhverjir haldi að þeir séu svo góðir á gröfu að þeyr geti það... ekkert mál í sandi.. en ekki í rudda efni... og hvað þá blautum rudda... eina leiðin er að lögleiða að allir vörubílar séu með vog í pallinum.. sá búnaður er til. þá er ekkert hægt að svindla nema maður ætli sér það.....   ekki nóg með að ég var aðeins og þungur, heldur var líka aðeins minvikt á milli dekja á sömu hásingu.. hverjum er ekkji sama um það.. en gömlu skúnkarnir fóru að væla um að ég bæri ábirgð á því að hann væri rétt lestaður... ekki moka ég á... á ég að faraúpp á pall með handskóflu og moka til ruddanum...  þetta er ekki í lagi..

 

annað sem mig langaði að leggja inn í umræður síðustu vikur..... þar sem mykið var talað um kalla sem eru að tæla til sín ungar stelpur....  hefur engum af þessum blessuðu alþingis mönnum/konum dottið það í huga að setja í lög í þessu blessaða landi að þegar þú kaupir þér farsíma númer... sérstaklega frelsi, að þú þurfir að skrá það.... ég var t.d í ástralíu í sumar eins og margir hafa tekið eftir... og þar gat maður ekki virkja símakortið sem maður keypti sér, nema að fara á netið, gefa upp uplýsingar um sig.. og pasport númerið... eða ökuleifi...  afhverju í andskotanum getur fólk hér átt númer sem er óskráð og engin leið að rekja... þetta er stærsti vandi þessa stóra vandamáls.. netið er bara veiðistaðurinn.. sms og símt´öl úr óskráðum frelsis númerum eru svo veiðitækið.... skil ekki afhverju kompás hafi ekki varpað þessu fram... þeir áttu nú í síma sambandi við marga menn... og tóku þeir þá virkilega ekki eftir því að númerin voru öruglega flest óskráð... trúi ekkji að einhver hafi norða skráðan heimasíma... hvað þá gemsan...

 æ bara hugmynd.. sjálfur verið með skráð númer í 9 ár... og altaf það sama... þoli ekki´ fólk sem var altaf að breyta.. að vísu hefur það minkað eftir að þú gast flut númer með þér milli fyrirtækja...

 

en nóg í bili... 

kv Kristján R... sem er búinn að pissa dýra appersíninu

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband