17.4.2007 | 23:02
Hverjum er ekki sama..
jæja þá er ég búinn að bóka flug til Scotlands 31 mai... til að halda upp á það að fyrir ári var ég búinn að bóka one way to aussie :) en það entist í 2 mánuði.. en gaman að rifja það upp... en í þetta skipti ætla ég að halda vinnuni og er stefnan tekin á 2 vikur í glasgow.. eða tar um kring... þar hitti ég 4 skota sem ég hitti í sydney. á side bar... drukkum mikið saman og síðan ég skildi við þá í aussie var það altaf ætlunin að hittast í skotlandi og halda smá drikkju áfram.. síustu 2 skotarnir verða komnir heim 14 mai..
en eins og ég segi.. hverjum er ekki sama... það virðist enginn lesa þetta svo yfir og út
kv Kristján veiki
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.