17.4.2007 | 23:02
Hverjum er ekki sama..
jæja þá er ég búinn að bóka flug til Scotlands 31 mai... til að halda upp á það að fyrir ári var ég búinn að bóka one way to aussie :) en það entist í 2 mánuði.. en gaman að rifja það upp... en í þetta skipti ætla ég að halda vinnuni og er stefnan tekin á 2 vikur í glasgow.. eða tar um kring... þar hitti ég 4 skota sem ég hitti í sydney. á side bar... drukkum mikið saman og síðan ég skildi við þá í aussie var það altaf ætlunin að hittast í skotlandi og halda smá drikkju áfram.. síustu 2 skotarnir verða komnir heim 14 mai..
en eins og ég segi.. hverjum er ekki sama... það virðist enginn lesa þetta svo yfir og út
kv Kristján veiki
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2007 | 19:58
Geggjaðir 2 dagar búnir
jæja fór með nokrum reyðfirðingum á sleða þessa helgi.. keyrðum í bæði skiptinn inn á þórudalsheiði og keyrðum svo sleðana upp þaðan..
31 fóru
Kjartan í áreyjum, Hilmar Ingi, Logi Steinn, Gylfi heklu gúrú.. Siggi sonur samma og ég og var það eina sem var að.. ÞAÐ var ekkert SKIGNI..
í ´dag fórum ég kjartan og hilmar fyrstir af stað og fór það ekki betur en það að kjartan braut dempara... í svaka stökki...
en þegar einn fer komu bara fleiri í hópinn því meðan ég var farstur komu Gilfi, Logi , Kalli og stjáni Bóasar.. á samt einum enn.. svo upp stó að við vorum orðnir 7..
skemtilegur dagur en frekar blautt fyrir mig.. þar sem minn er á nánast sléttu belti..
setti inn nokkrar myndir þið fynnið þær hér til hliðar..
http://kristjanr.blog.is/album/Sledaferd1april/
yfir og út
kv Kristján Ragnar Agnar Bjarnason eða KRAB eins og hilmar vill hafa það hehe
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)