24.12.2007 | 13:44
Gleðileg Jól Allir
Jæja... ætla að láta það nægja að skrifa jóla kveðju hér á netinu og eiða peningum í jólakort og sms í eithvað annað...
Óska öllum sem hafa átt samleið með mér á árinu sem er að líða og fyrri árum ... Gleðilegra Jóla og von um gott og farsælt komandi ár, vonandi á maður eftir að sjá og hitta sem flesta... og árið eigi eftir að reynast öllum gott ..
Með jóla kveðju Krisján R
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.