Góðan daginn allir..

jæaja berst að láta vita af sér aðeins.. núna eru 2 vikur að baki í hollandi, tíminn hefur verið fljótur að líða... óþarflega miklar upplýsingar um beljur eru að sýjast inn í hausinn á manni... eitthvað sem maður vildi svo sem ekkert vita... en svona er þetta nú... próf framundan eftir svona 3 tíma eða svo...

Seinustu helgi var ég í Amsterdam, nánartiltekið  í rauðahverfinu, eyddi smá stund þar, því jú hostelið sem ég var á var einmitt í rauðahverfinu, tek það fram að ég vissi það ekki þegar ég bókaði á netinu... sá bara að það var stutt frá lestar stöðinni og nálægt miðbænum... og hvað vill maður meyra en það....... kom mér á óvart hvað Amsterdam er frjálsleg.. það virðist alt vera leyfilegt.... alt frá því að fara inn um glugga til vændiskonu, frá því að selja Spacecake.... jónur og hvað sem þú vildir... í rauðahverfinu eru svo svona 100 kynlífs hjálpatækja og dvd búðir og auðvita asnaðist maður aðeins inn að skoða... þetta voru alt frá bara grínbúðum upp í hörðustu sadó masó búðum..... vissi það ekki fyrir en rak nú augun í allskonar viðbjóðs efni á dvd þarna... eitthvað sem saklausar sálir frá íslandi skilja ekki.. ætla ekki að nefna neitt hérna enda gæti það haft áhrif á ungar sálir...

en jam núna er dvöl mín í maassulis west á enda í bili og í kvöld liggur leiðin til Barcelona... til að hitta vinnufélagana á árshátíð Vélaborgar ....

 

Þangað til næst...  adios


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband