8.8.2006 | 13:30
Til hvers ad blogga ef enginn les tetta ????
Tetta er oruglega spurning sem margir spurja sig ad tegar teir fa ekki komment a tad sem teir eru ad skrifa... ad visu se eg ad tad er einhver umferd en hun fer mynkandi med hverjum degi.. kanski vegna tess ad eg er ekki duglegur ad skrifa her eda bara folk er i sumarfrii og tvi utan netsambands....
En jam er ad spa i ad hafa tetta sidustu faersluna her fra aussie... tad er rosa litid af fretta.. aetla ad reyna ad hitta a gudnyju a morgun til ad na i draslid mitt sem eg a enta tar... ein eins og faestir vita ta er eg a hosteli her i adelaid.. tar sem nokkur ord fuku a milli okkar i sydney sem hun segist ekki en komin yfir... en skiptir ekki ollu.... madur hittir bara gott folk her i stadinn... for td i fjallgongu i dag... i blidskaparvedri... gerdi vid brensur a bil fyrir tyskan herbegisfelaga.... og spiladi poker vid 2 herbegisfelaga... ..
var ad enda vid ad boka flug fra london til islands... og hostel i London.... mun gista 3 naetur i london.....
semsagt... eg legg af stad laugardaginn 12 kl 15 ad stadartima... og verd i london sunnudaginn 13 kl 21 ad stadartima... svo flig eg heim 16 kl 12 45... og verd tvi a islandi kl... 15:45 tann 16.... berta og ja ta vill eg taka fra rum hja ter.. :) menningarnottttt. ja takkkkkk....
Latum tetta vera sidustu ordin.. og eg lofa feitri upprifjun tegar eg er kominn i tolvuna mina... fult af myndum og uprifjun sem eg aetla ad rita a pappir i fluginu heim.... aetti ad vera naegur timi til ad hugsa....
Kv Krsitjan R
Athugasemdir
það verður gaman að fá ferðasögurnar heim...hélt að þú ætlaðir ekki að koma aftur heim...
Berta (IP-tala skráð) 8.8.2006 kl. 14:00
Misjafnt hvers vegna fólk bloggar. Ég geri það af því mér finnst gaman að skrifa niður sumt af því sem ég hugsa og svo þegar ég sé eða frétti af einhverju spennandi sem ég vil geta gengið að á síðunni minni, safnað því þar ;)
Þar er samt alltaf mjög hvetjandi að fá komment!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 8.8.2006 kl. 14:01
Sama hér, bara gaman að geta haldið dagbók og geta skrifað hugleiðingar sínar um hitt og þetta. Sama hvort einhver les eða ekki.
Birna M, 8.8.2006 kl. 14:20
Sæll. Ég les mikið blogg hér inni, en það er ekki fyr en nýlega að ég áttaði mig á því að ég þarf ekki að vera skráð hér inni til að skrifa komment. En ég er enn að pæla í hvernig þær líta út áströlsku stelpurnar með,, fáskrúðfjarðar-einkenni,, kveðja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 8.8.2006 kl. 16:20
jæja frændi...þá er bara líða að lokum, það verður gaman að lesa upprifjunina, gæti samt verið að maður þyrfti að lesa það í nokkrum hollum...:-)
en ég er sammála síðustu ræðumönnum, blogg fyrir mér er bara útrás fyrir hugsunum sínum ;-) heyrumst síðar kv Jóna H
blogg.central.is/s_jona (IP-tala skráð) 8.8.2006 kl. 23:53
Takk fyrir tad... astaedan fyrir tessu bloggi var su ad eg vildi ad folk gaeti laert og svo ad tad gaeti filst med mer.... serstaklega folk sem eg tekki.. en komnet fra folki sem eg tekki ekki eru altaf skemtileg....
Semsagt.. tetta var gert til ad lata vita ad eg vaeri a lifi :P
Kristján R Bjarnason, 9.8.2006 kl. 12:16
Hei ;)
Ákvað að vera kurteis og kvitta fyrir mig;)
Hef kíkt hingað inn nokkrum sinnum og þetta hefur greinilega verið alveg kengilmagnað ferðalag hjá þér dude;=)
Bannað að hætta að koma með svona sögur, eg verð að hafa eikkað að lesa í vinnunni;)
knús frá íslandinu;)
Kristín Ella G.
Kristín Ella G (IP-tala skráð) 11.8.2006 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.