2.8.2006 | 07:11
Sidasti dagurinn i Perth
Jæja þá er komið að því... síðasti dagurinn i perth er runni upp og a morgun loka ég hryngnum... flýg aftur til Adelaide.. og verd tar i 9 daga... veit ekki hvort tad se einhver tilhlökkun ad fara til Adelaide aftur... ekkert hægt ad gera tar nema ad drekka brennivin... en tangad tarf ég að fara til að ná í dót sem ég skildi tar eftir.... þann 12 águst flíg ég svo til Kuala lumpur og svo til london og svo heim. er að visu ekki búinn að bóka london ísland flugid en geri það við tækifæri...
Langaði bara að láta vita af mér.. .. og já á öruglega eftir að vera mykið á netinu í Adelaide... þar sem það er ekkert spennandi að gerast þar.. er hver veit nema að maur kinnist ekki fleyra fólki... ótrúlegt hvað maður hittir mykið af áhugaverðu fólki á svona ferðalagi....
P.s Ef það er einhver sem hefur áhuga á að koma með mér til Ástralíu eftir 1 ár... Kaupa bíl á 3000 dollara.. )sinnum 55,5) og keyra hringinn á einu ári.. þá er bara að byrja að safna.. því það ætla ég að gera þegar ég kem heim... pottþétt...
Kv Kristján R
Athugasemdir
hæhæ á ekkert að skrifa meira og fleiri myndir???????????
heyrumst síðar
þín STÓRA systir
Guðný Margrét Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 5.8.2006 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.