22.7.2006 | 07:06
Á slodum viltra krókudila....
Góðan daginn allir.... svona til ad byrja með þá er ég edrú.. .. ekki oft sem tad kemur fyrir..... :P en þad fer að breytast því klukkan er ad verda 17.
En já núna er ég staddur á stad sem heitri Cairns.. og er á austurstrond ástraliu.... virðist ágætis staður.. Gisti á hosteli sem heitir Corona Backpakkers.... eina herbeggið sem var laust í gær var einka ´herbegi, en ég fékk það á verði 4 manna herbegi fyrstu nóttina..... og svo núna þarf ég að borga fult verð eða fara i 4 manna herbegi og auðvita vill ég vera í einsmans.. hehe ...
Það leit ekki vel út í gær þegar ég lenti á flugvellinum þá fékk ég sms skeiti fra Ben félaga mínum frá þýskalandi sem að bókaði mig á þetta hostel... smsið var að ég átti að fara a þetta hostel og vera þar fyrir kl 19.. en þegar ég lenti var kl 18:45... ... afgreiðslan lokar 19 á kvoldin... það var alt á móti mér... .. þetta var í fyrsta skipti sem ég tok ekkki farangurinn minn í handfarangur, svo ég þurfti að bíða eftir toskuni.... áttum að fara um borð kl 15:00 og í loftið hálftíma seinna.. en ég var að labba í vélina 25 mín yfir... svo seinkun,, og tegar ég ætlaði svo að fara út að ná taxa þá var engin taxxi á svæðinu..... endaði með að ég tók fyrsta taxan með 2 öðrum.. allir að fara í sithvora attina..... en kom á hostelið kl 19:25... og sem betur fer þá beið þessi líka sæta stelpa eftir mér... skælbrosandi.. hehe vingjartlegt fólk hér..... síðan var bara komið sér fyrir og haldið á pöbbarolt... skoða heitustu staðina.... heitasti staðurinn er hinumegin við gotuna.... beint á móti.. hehe helviti næs...
í morgun leigðum við svo bíl, ég Ben og einn þjóðverji í viðbót... og fórum að leita af krókudílum.. helvíti skery heheh... en gaman.. þeir voru svo hærddir.. meðan krókudíla dundy frá íslandi óð um bjorgin og skóginn hehe.....
gat ekki tekið neinar myndir, tví myndavelin tók upp á því að bila fyrir 2 dögum.... en í bilnum á leiðini heim áðan tók ég memory kortið úr, barði henni duglega í hurðina og kveikti á henni, og núna virkar hún,.. skemtilegt tæki, þarf samt að fara að huga að kaupum á nýrri...
jæja ekki var það meyra í bili... þangað til next... se ya made...
Athugasemdir
alltaf nóg að gera hjá þér sé ég, hvernær er svo planið að koma á klakann aftur ?
kv JónaH
blogg.central.is/s_jona (IP-tala skráð) 23.7.2006 kl. 15:53
haha...geðveikt og ógeðslega flottar myndir hjá þér....
Berta (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.