18.7.2006 | 00:37
Sydney heitir borgin góða!
Jæja ágætu lesendur... kallinn lenti i sydney i gær kl 18að staðartima... tok litinn bus ad Hosteli sem heitir... Wake uP... sem er rosa flott hostel.. leigi tar rúm þar... á 32 dollara nottina sem er 32*55 tæpar 18 hundrud kronur... tok visu bara eina nott til ad prufa en held eg verdi allar nætunar tarna.... svo eg tarf ad fara ad boka það.. (takk fyrir goða ábendingu Fjóla)
Verd hég i Sydney til 21 júl... og er stefnan ad skoda borgina og operuhusid og svona.... og svona til ad gledja alla ta er stefnan að setja inn myndir her... gleymdi bara kaplinumen redda tessu her i sydney...
Jæja þá er madur buinn að labba um borgina.. og það þónokkuð... og sjá helsta túrista stað Ástraliu.. sjálft óperuhúsið... ekki merkilegt ad sjá fyrr en maður er kominn alveg upp að því...
tók eitthvað af myndum og er að reyna eins og ég get að koma einhverju inn... :P
En já nú man ég... ég var í melburn í gær og hinn... og hinn... og komst að því að melburn er ekkert svo rosaleg borg.. hún er með einn lítinn kjarna og svo mykið og stór úthverfi... ég komst því myður ekki á aðalstaðinn.. og segi því miður... Ramsey st... nákgranna götuna... var enginn túr á sunnudeginum :( boring... og það var svo rosalega langt að fara og dýtr að taka taxa þangað... en geri þetta bara næst.. hehe ....
En í melbörn sá ég að það vara verið að mótmæla hvað tyrkir fara illa með Cypurbúa.. hehe skondið það.. og svo sá ég að ísræelar í ástralíu voru að mótmæla stríði... og auðvita þurftu þeir að mynast á hvað heimastjórnin í palistínu undir stjórn Hamars væri vond.. bara terroristar og sollis... ekki skrítið að stríðið hætti ekki þarna á milli þegar olíu er altaf skvett á milli.. .... skrítinn heimur þetta...
KvKristján R.
Athugasemdir
blessaður frændi !
frétti af síðunni þinni og ákvað að kíkja...
djöf...væri ég til í að fara eitthvað svona...en jæja góða skemmtun það sem eftir er af ferðinni
kv Jóna H
blogg.central.is/s_jona (IP-tala skráð) 19.7.2006 kl. 08:34
blesssaður frændi !
frétti af þessari síðu og ákvað að kíkja.....
djöf..væri ég til í að fara eitthvað svona
góða skemmtun það sem er eftir er af ferðinni
Kv Jóna H
blogg.central.is/s_jona (IP-tala skráð) 19.7.2006 kl. 08:38
geðveikar myndir mar....öfund koddu heim að sækja miggggggg....og smyglaðu mér til aussie...
Berta (IP-tala skráð) 19.7.2006 kl. 10:28
Blessaður (ekki frændi eftir því sem ég best veit). Skemmtu þér í Ástralíu. Ég átti einu sinni mjög vingott við stúlku frá Sydney. Það var gaman. Annars varð ég fyrir vonbrigðum. Sá þú varst að blogga fuller en hafðir svo eytt færslunni. Ég gerði þetta einu sinni og lét það standa. Sjáðu hér (og athugaðu hvort þín færsla eigi ekki skilið að lifa): http://vga.blog.is/blog/vga/entry/19189/
Villi Asgeirsson, 21.7.2006 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.