12.7.2006 | 03:40
1320 km a einum degi
Godan daginn allir, ta er eg kominn heim til Adelaide eftir mjog skemtilegt og langt ferdalag um obygdir astraliu. Nanartiltekid til Alice Spring sem er baer i midju Astraliu, tar sem frumbyggjar bua, svart og mjog skuggalegt folk, sem sefur a gotuni eda undir naesta tre. en tad byr lika venjulegt folk tarna.
Tetta byrjadi a tvi ad vid leigdum bil og logdum af stad a tridjudaginn kl; 8 og var haldid ut ur borgini... heyrt alla leid upp til Coober Pedy sem er um 900km. Stoppudum her og tar... t.d til ad leika okkur i frispi og teyja tannig ur okkur... keyptum tjald i Port (eitthvad) hehe og fyrir valinu var odyrasta tjaldid en tad var 3 manna. svo tad var traungt a tingi hja mer og stelpunum 3... maeli ekki med tessu .... Vorum komin til coober um kl 5 um kvoldi og var ta farid a tjaldsvaedid, ef kalla ma tjaldsvaedi, en i aussie eru alskonar svona camping stadir sem eru afgirtir og vaktadir... og ekki torf a... sidan var tjaldad og tad vesta var ad tad var ekkert gras :( hvernig sem stendur a tvi... vid fengum uthlutadan Bas R og tar logdum vid bilnum og svo tjoldudum vid vid hlidina a honum... a molini... og tar sem eg var ekki med neina dinu ta var tetta hord nott.... forum ad skoda baeinn eftir ad vid voknudum og serstaklega hellana.. tarna er alt i hellum enda mykill namu baer... tarna eru ogrenni ad OPAL namum... blaum opal sem er rosalega flottur steinn sem er notadur i skartgripi og fleira... Tad fyndna vid tennan stad er ad tad var ekkert simasamband en teir voru med hahrada Internet...
Logdum af stad fra Coober um kl 9 daginn eftir tegar folk var buid ad skopla af ser sandinn... og var stefnan tekinn a Uluru sem er vist kallad hjarta Astraliu, kann ekki sogunar a bak vid tetta en tae eru vist aevintyralega skrautlegar, eitthva um stora snaka sem bordust tarna adur fyrr, eg var allavega ekki var vid ta.... tetta var eitthvad um 600km akstur tennan dag... og tegar vid attum einhverja 100km eftri orskradi ein stelpan eg sa hann fyrst... sidan var stoppad a naesta utsynisstad (sem er by the way alstadar) og teknar myndir... en tad fyndna var ad tetta var ekki Eyers Rock eins og Uluru er kallad venjulega.... og var par fra Astraliu sem benti stelpunum a tad.. hehe svo vid skirdum tann hol Tara's Rock... sidan var haldid afram og vid tok tessi stori raudi klettur sem leit ut eins og sandhaugur i fjaska en var rosalega vigalegur tegar ad var komid... farid var beint ad stad sem er svona solarlags stadur tar sem fjoldi folks beid eftir ad solin fari nydur og ta verdur tetta ekkert sma flott... hann verdur eld raudur og eigilega ekki haekt ad lisa tessu . . . tegar tad var buid var farid a tjaldsvaedid og tjaldad og svo beint a barinn til ad borda... Tar for madur og valdi ser bara hraefni, alt fra Krokudil, kenguru, T-bone steik, lamba steik og Fl. fekk mer lamb i tetta skipti... svo grilladi madur tad sjalfur og fekk ser svo medlaeti a bord vid bakadar kartoflur, maisstongl sallat, sosur og fl. og kostudu herleigheitin 24 dollara sem er um 1320kr svo var drukkid og farid ad sofa upp ur 1. og nota ben i tetta skipti var gras a tjaldsvaedinu og eg keypti mer vindsaeng.
Voknudum upp ur 10 daginn eftir, to svo ad stelpunar hafi aetlad ad horfa a solaruprasina, o gstilt var vekjaraklukka ta nentu taer sko ekki a faetur... En loksins tegar vid drulludumst faramur tak var fengid ser lettur morgunverdur ad haetti stelpnana... braud med smjori skinku osti og Salami... adal matur ferdarinnar... Farid var ad Uluru og labbad i sol og blidu i kringum hann.. sveimer ta ad eg hafi bara tekid sma lit... en tessi ganga tok 2 og halfan tima enda mjog mysmunandi sjonir hvar sem komid er ad berginu... eithvad sem ord fa ekki lyst... en tetta er svona 10 km ganga... Tegar tad var buid var brunad af stad ad nastu hrugum sem eg man ekki hvad heita i augnablikinu en tetta eru rosa tignalegir holar.... tad sem gerir tetta svona tignarlegt er ad tad eru engin fjoll nalaegt.. tetta stendur bara upp ur audnini... tar var tekin stutt ganga.. um 3-4 km.. og audvita smelt fult af myndum... Svo horfdum vid a solsetur vid tessa hola og var tad ekki verri sjon en kvoldid adur... Kvoldid endadi svo med grilli aftur og fyrir valinu var t=bone steik og kengura a pinna... og tar sem eg er islendingur fekk eg 2 pinna a verdi eins :) svo var mykid trallad a barnum spiladur havaer drikkileikur sem heittir Sumi sumi 1 1 og er mjog skrautlegur og dro margan turistann ad... og allir vildu vera med... svo var dansad tangad til vid vorum rekinn ut af stadnum.. en ta hofdum vid hitt fult af folki og eg og Tara endudum i party hja sjukum tjodverja sem var a hoteli tarna, nad var i flosku af vodka og haldid afram til 3 um nottina... otrulegt hvad madur kynnist mykid af folki tegar madur er i obygdum.
Jaeja tad tyddi engan aumingjaskap tegar stelpunar voktu mig og pakkad var nidur i snatri og og brunad burt... 'afangastadur i tetta sinn var Kings Canium eda eitthva alika.. tetta eru miklugljufur Astrala... og rosalega flott.... raudir hamranir med alskonar munstrum. tetta er um 2-3 tima axtur fra Uluru og gekk ferdin vel.. saum fult af daudum kengurum sem var buid ad keyra a,,, en enga lifandi :( ekki nema i buri vid tjodveginn. en a leidini saum vid sjaldgaefa sjon... ad sogn astrala.. Dingo sem er viltur hundur litur sakleysislega ut en er arasagjart og stor haettulegur,,, vid stoppudum til ad fara ut og mynda kvikindid... og svo heldum vid afram... komum a afangastad um kl 11 og logdum i 7 km gongu um gljufrin sem lengdist svo sma tvi ad alstadar voru um 600m utskot hingad og tangad ad godum utsynisstodum.... en eins og eg sagdi adan ta er tetta rosalega flott... liturinn i berginu og munsturinn i tvi eru oolysanleg... og svo i midjuni vilja astralar halda ad Eden-gardurinn se.. hehe soldid fyndid.. en teir meiga halda tad... sa hvergi Eplatre :) tessi ganga tok um 3 tima og var akvedid ad keyra af stad til Alice spring... og tjalda einhverstadar i obygdunum a leidini en Bilstjorinn akvad nu ad keyra alla leid... tar sem tad voru nu bara 300 km eftir og tekur tad um 1,5 til 2 tima ad keyra tad... tvi i Westur Astraliu eru teir med skilti sem er svartur hringur me enu striki skahalt i gegn. og tidir tad engin hradatakmork :) vorum i Alice um kl 8 og farid var beint a KFC og audvita i vinbudina,, drive thro,, sidan var farid i litid party og setid vid vardeld til kl 3 og drukkid brennivin, og loksions gist i rumi med saeng, sa sko ekki eftir ad hafa ekid auka 300km tennan dag :)
Voknudum 11 naesta dag og skeltum okkur i sturtu, 1 i einu :( engin tjald staell a tvi hehe, og forum svo og fengum okkur snarl a kaffi husi, og sidan a festival sem var i gangi i Alice... tivoli og utimarkadur,, forum i rosalegt taeki,, sem eig aetla ekki ad lysa her.... og svo misti strakurinn sig i leikjum... vann fult af litlum bangsum... gaf natturulega stelpunum vinningana eins og sannur herra madur... og einn auka til ad gefa i afmaelisgjof, tvi um kvoldi var farid i afmaeli til Robyn sem eg turfti ad spurja stelpunar af hvort vaeri stelpa eda strakur adur en vid forum tangad.. en tetta er stelpa, og gaf eg henni saeta boxs gorelu i afmaelisgjof.. vid komum okkur fyrir heima hja henni og gerdum okkur til og skeltum okkur svo a stadin tar sem afmaelid var... og var rosalegt fjor.. dansad og drukkid og farid svo a disko tekid i baenum og tar var stappad og allir dansandi eins og vitleysinguar... held eg hafi lagt fra mer sidasta glasid um kl 5, og farid sv med leigubil heim...
Voknudumog forum svo i heimsokn til cassy sem er medbuandi gudnyjar og syndi hun okkur simpsons gap sem er litill og flottur stadur fyrir utan alice... svona litid gljufur.. svo var haldid i grillveistlu til tengdaforeldra hennar, sem vid gistum fyrstu nottina,, og var tad rosalega gaman. akvad sjalfur ad vera edru tenna dag tvi framundan var langur dagur, stelpuna djommudu i baenum til 2 eda 3 og eg svaf eins o unglamb a medan...
Stori dagurinn, eins og fyrirsognin segir var rosalegur axkstur framundan... 'afangastadur var nagrenid Flender's natsional Park eda eitthvad alika.. og ja, vid logdum af stad 10 um morguninn og vorum komin tarna 9:30 um kvoldid... og af baki voru 1320km og eg keyrdi allan timan... :) reyknast til ad tetta se eins og keyra fra Egilstodum um tjodveg eitt til rvk og til baka hina leidina,,, eda allan hryngveginn. heheh tad munadi nu ekki myklu ad kallinn hafi keyrt a kind sem var eitthvad ad spoka sid a veginum, og svo undir lokin tegar nalgast var Flender voru kengurunnar farnar ad skoppa tvert yfir veginn... og nokkrar daudar a veginum... gaman ad sja hvad tetta eru heims kvikindi hehe... tjoldudum svo a einu utskotinu tarna og ta kom ser vel ad vera med vinsaeng.. annars vaeri madur sko med marbletti a bakinu...
Otrulegt en satt var vakna um aldur fram eda um kl 6 og pakkad saman og brunad afgangin og notid solaruprasarinnar... kengurunnar skoppandi ut um alt og ekkert sma flott... tekin svo stutt fjallganga um 6 km og svo lagt af stad heim.... en um 400 km voru heim... kallinn var eitthvad af flita ser tvi vid turftum ad skila bilnum fyrir kl 17:30 en hefdi nu ekkert att ad flita mer... maetti lodreglu hjoli og til mikillar undrunar sneri tad vid.. eina loggan sem eg sa a gotuni alla 4000km-ana.. og jam hum tok kappan a 139km, og fekk eg sekt.. upp a 279dollara sem eru um 15000kr helvitis loggur... en eg matti vera a 110km tannig ad eg var 29 yrir ... skiludum bilnum svo a rettum tima efitr ad hafa rigsugad hann soldid og sjaenad.. en tad tarf vist ekki.... en tau voru nu samt anaegd med tad...
fek mer sma vodga i gar eftir kvoldmat og sofnadi eins og steinn eftir 2 glos... og svaf til 11 i morgun...
Berta eg vona ad tu hafir skemt ter vid tenna lestur :)
'A morgun verdur svo party tar sem Gudny litla heldur upp a afmalid sitt og svo naestu nott er stefnan a ad taka naetur bus til Melburn.. :)
Laet tetta vera nog i bili, og endilega kommenta... Berta tu stendur tug vel,, skiptir ekki mali hvort tid tekkjid mig eda ekki altaf gaman ad fa komment....
Kvedja fra Kristjani R, sem er hell tanadur i solini i Astraliu...
Athugasemdir
Sæll Íslendingur!
Sá slóðina þína inn á Cyberg síðunni! Gaman að lesa um ferðalög þín hér í Oz, ég bý sem sé í Perth vestur ástralíu, svo ef þú átt leið þar hjá, þá um að gera að hafa samband og kíkja á íslendingateymið í villta vestrinu.. Er í sydney núna í heimsókn til 18.júlí
Bestu kveðjur Fjóla með síðunna http://www.fjola.blog-city.com
Fjola (IP-tala skráð) 12.7.2006 kl. 04:01
hahaha...já ég skemmti mér geðveikt vel... við þennan lestur sá þetta allt geðveikt fyrir mér...væri bara geðveikt til í að vera þarna maður uhuhu.......!!!!! Herru veistu hvað...hún gígja er á ÍTLAÍU og hún hitti bara ítalska LANDSLIÐIÐ eins og það leggur sig!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
en ja ég skal lika fara senda þer sms...og til hamingj með afmælið Guðný....
c ya later...mate
Berta (IP-tala skráð) 12.7.2006 kl. 14:18
Sæll bró... Ég er alveg að gera mig í fótboltanum skohh :D skohh í gær var ég að spila með 4.flokk á fásk og svo vantaði markvörð hjá 3.flokk eftir okkar leik í 4.flokk þannig að ég var send í mark hjá 3.flokk 8) allir voru að hróa mér hvað ég væri góð í marki :D leikurinn fór 6-6... en skohh... svo var ég núna að koma frá hornafirði því ég var að spila með 5.flokk því að ég er í honum... og á morgun fer ég til vopnafjarðar til að keppa með 3.flokk og vera í marki 8) Vá hvað þú átt dulega systir :D skohh ég :D en allavega til hamingju með afmælið Guðný ;) og skemmtu þér vel í ástralíu og farðu svo að koma heim....
Jónína Bjarney, 12.7.2006 kl. 22:58
Hæ hæ..ákvað nú að kvitta hérna fyrir mig:) En bara frábært að það sé svona gaman þarna úti og skemmtu þér bara ennþá betur;)
Þóra (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 20:04
Hæ hæ ákvað að kvitta hérna fyrir mig:)En bara frábært að það sé svona gaman þarna úti og skemmtu þér bara ennþá betur;)
Þóra (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.