I óbygðum Ástraliu

Jæja gott folk... er staddur a stad sem heitir Coover Pedy... gisti i tjaldi tar i nott... það besta vid tennan stad er ad tad er ekki einu sinni GSM samband hér... tjaldsvæðid er moldar bard.. ekkert gras.. og alt her i bænum er under ground.. svona námur.. hellar og svona... í gær keyrði eg um 800 km og i dag er u fram undan 600 til Uluru sem er ferðamanna stadur... tar ætlum við að eiða 3 dögum... að skoða nátturu perlur eins og Ayers Rock.. sem mér fynst á myndum vera sandhóll eina og Esjan... stolt reykvikinga...

jæja berst að hunskast að pakka samna dotinu og reka á eftir rollunum..(stelpunum 3) ekki veitir af..

 Gaman að sjá að þú fylgist með Hjördís.. skilaðu kveðju á fólkið í Rokinu....

 Berta... tetta er magnað.. nenni ekki heim.. því Red Hot Chillipeppers spila í Sídney í Desember... langar geggjað..

Kveðja úr eiðimörkini Kristján R

p.s mamma ekki hryngja aftur 3 á nóttu að áströlskum tima :P


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

tsss... væri nú skíthrædd að ferðast í taldi þarna eftir að ég horfði á wolf creek (ef það er rétt skrifað! það er sansögulegt og skeði í ÁSTRALÍU....
heheh... myndi ekki neita að fara á Red Hot Chillipeppers ef að ég gæti fúff..
hafðu það gott frændi og hér biðja allir að heilsa úr ógeðisveðrinu!! :o)

Hördís Ýr Haratrdóttir (IP-tala skráð) 5.7.2006 kl. 14:45

2 identicon

hahaha...kristján já ég gleymdi að segja þér að horfa á wolf greek áður en að þu færir ég sá hana einmitt áður en ég fór í svona óbyggðarferðalag....þarna þar sem þessi mynd var tekinn upp ÞAÐ VAR CREAPY...!!!
ógeðisveður hérna...góða skemmtun í alice spring...passaðu þig á frumbyggjunum!!! FOR REAL...

Berta (IP-tala skráð) 5.7.2006 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband