Ferðasaga 3 - Kuala Lumpur til Adelaide

Jæja þá er maður kominn á leiðarenda. Sit hér á bókasafni með Guðnýju, hún er að læra, og ég að skrifa blogg... en aftur að ferðasöguni....

Eftir að hafa lent í Kuala lumpur, þar sem var 31 stigs hiti og maður svitnaði til helvíti í flugstöðini, tók bara við bið og aftur bið, jú ég þurfti að bíða í yfir 7 tíma.. og ég ráfaði þarna um og komst í ömulega tölvu.. sem var með ömulegu netsambandi.. og alt var ömulegt... fékk mér ömulegan Burgerking... sem nóta ben heitir Hungry Jack´s í Astralíu.....  en svo leið þetta og ég var kominn aftur um borð í flugvél og við tók 6 og hálfs tíma flug....  náði að sofna eftir matinn og vaknaði 1 kls fyrir lendingu...... þá fór spennan að segja til sín :)

Kom svo í gegnum vegabréfs eftirlitið og svo tolskoðun og alt í order... en þá var bara engin Guðný að bíða.... hún sem ætlaði að vera með spjald :) en þá var hún föst í umferðartraffík  hehehe en komst á endanum... 

 Hérna er ágætis veður þó svo allir segi að það sé bara mjög leiðinlegt... 13 stiga hiti kl 7  í morgun... það þætti nú ágætt á klakanum....

Byrjaði á að kaupa mér nýtt síma númer og vísu líka annan síma, því síminn minn er læstur hjá Símanum :S og ég er kominn með ogvodafon númer hér í ausie.. vísu verður ekki virt fyrr en á morgun...  keypti síma og kort á 129 dollar  sem mundi vera umþað bil 7100 íslenskar krónur

svo til að hringja í mig út.. er slegið inn 0061 416544791 eða allavega sent mér sms.. en vinsamlega setjið nafnið í sms ið því eg er ekki með númerin ykkar í nýja símanum...

 

kv frá ástralíu Kristján R

 

p.s hendi inn myndum við fyrsta tækifæri....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband