9.6.2006 | 12:56
Veikur!
Jæja sit hér við tölvuna veikur í maganum,,, er að pæla í að sleppa öllum snáatriðum þar sem það er ekkert geðslegt....
En er búinn að vera að vinna á Reyðarfirði síðustu daga við að setja upp tölfuskáp og lagnarennur í nýja búð sem Jóhann Rönning er að opna hér fyrir austan... og nú eru aðeins 2 vinnudagar eftir hjá mér... ... sjómannadagurinn á sunnudaginn og er þetta nú bara í fyrsta skipti sem ég er bara ekki búinn að plana neitt.. þar sem ég er ekki lengur björgunarsveitamaður þá eru bara engar skildur sem hvíla á mér.... sem er bara ljúft..... spáin er hins vegar ekki góð.... spáð rigningu um alt land :S
Svo stittist í suðurferðina... er að spá í að fara seinnipart 14 suðru... þá á ég 15. 16. 17. 18 til að eyða í undirbúning fyrir 19 júni þegar ég fer til hans Atla í London...
Þangað til næst...
Kv Kristján R
p.s setti inn skoðunarkönnun, hvernig væri að taka þátt.... og já takk fyrir kommentin, verið áfram dugleg :)
Athugasemdir
láttu þér batna :) ekki gott að fara með magakveisu í langt ferðalag ;)
Sigrún, 10.6.2006 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.