3.10.2006 | 19:17
Dagur gráu hárana... var í gær.. mistök í byrtingu
jæja.. langt síðan ég hef ritað eitthvað hér inn.... en ég vaknaði í dag, einu ári eldri en ég var í gær.. og nokkrum gráum hárum :P þar að segja þau hár sem ekki eru farin að falla af :)
Annars er bara lítið að frétta.. er að reyna að borga upp vísareikninginn svo ég geti farið að gera eitthvað skemtilegt..
Stefnan er á skotland við tækifæri.. þegar þeir félagar úr ozfest.co.uk koma heim... svo langar mig bara að fara að ferðast meyra...
en jam berst að fara að gera eitthvað ...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)