Alice Spring

Jaeja nu er eg buinn ad vera i Alice spring i 2 daga.....  og fer tadan a morgun... tad verdur erfidur dagur... planad ad keyra um 1000km og gista svo i tjaldi... ta eru ekki nema 600km eftir naesta dag.... tad er alt svo stutt herna... dagarnir i alice eru bunir ad vera godir... sol og 19 stiga hiti... er svoldi tunnur eftir gaerkveldid.. en ta kendum vid astrolsku tjodini hvernig a ad skemta ser.... hehehe

skrifa svo meyra um tetta og vonandi set inn nokkrar myndir tegar eg kem til Adelaid... eftir 3 daga...

Kvedja fra alice spring..

Kristjan R....


Hjarta Astraliu....

Jaeja allir! ahyggjufullu samlandar, Kalllinn er a lifi eftir ad hafa sofid i Uluru.. sem er steinn a staerd vid esjuna... nema tetta er steinn en asjan er sandholl..... lobbudum i kringum hann i gaer.. um 11 km... i dag verdur svo keyrt til kings kenion... eda vat eewer ... tetta eru einhver skona miklugljufur astrala... tar aetlum vid ad labba eithvad um og svo tjalda og daginn eftir verdur farid til Alice sPring og baerinn maladur raudur.... aetladi ad henda inn myndum her en er ekki med naegt klink til ad hanaga her lenti...

Kvedja fra straknum i obygdunum.....


I óbygðum Ástraliu

Jæja gott folk... er staddur a stad sem heitir Coover Pedy... gisti i tjaldi tar i nott... það besta vid tennan stad er ad tad er ekki einu sinni GSM samband hér... tjaldsvæðid er moldar bard.. ekkert gras.. og alt her i bænum er under ground.. svona námur.. hellar og svona... í gær keyrði eg um 800 km og i dag er u fram undan 600 til Uluru sem er ferðamanna stadur... tar ætlum við að eiða 3 dögum... að skoða nátturu perlur eins og Ayers Rock.. sem mér fynst á myndum vera sandhóll eina og Esjan... stolt reykvikinga...

jæja berst að hunskast að pakka samna dotinu og reka á eftir rollunum..(stelpunum 3) ekki veitir af..

 Gaman að sjá að þú fylgist með Hjördís.. skilaðu kveðju á fólkið í Rokinu....

 Berta... tetta er magnað.. nenni ekki heim.. því Red Hot Chillipeppers spila í Sídney í Desember... langar geggjað..

Kveðja úr eiðimörkini Kristján R

p.s mamma ekki hryngja aftur 3 á nóttu að áströlskum tima :P


Hvernig er ad vera öfugur i einn dag

Jæja þetta er buið að vera meyri dagurinnn... Piotr sa noski for til melborn i morgun og lanadi mer bilinn sinn a medan hann er tar... For a runtinn um adelaid i dag og ratadi i borgina en ekki heim.. held ad heimferðin hafi tekið svona 2 tima... hehehe guðný var svo duglega ad lata mann keyra til baka i borgina.... buin ad vera her i halft ar og ratar ekki neitt þessi stelpa... 

For i 2 party i gær ... hja vinkonum Ben sem eru lessur og tar var fult af litlum gelgjum svo við yfir gafum það party og skeltum okkur i party hja Kat... tar var margt um mannin en eg var limdur við skjain að sja Liverpool og Mancester klúdra HM fyrir england...

Nu er eg bara þunnur og nenni ekki ad blogga meira.... er ad fara að versla í fyrramali og leigja bilaleigu bil i 10 daga.. því á þriðjudaginn hefst road trip til Alicespring :P

 

kv frá ástraliu.. öfugi driverinn...  


Hver vill kaupa bilinn minn, mig langar ekki heim!

Jaeja enn einn dagurinn ad kveldi kominn og stor leikur framundan i nott kl 1. en ta er tyskaland og argentina ad fara ad spila... stefnan er ad fara i borgina med tveimur tjodverjum....... en eg vill samt ad argentina vinni..... 

Gaerkveldid var rosalegt... drukkid farid i baeinn og svo farid i eftir party og ekki heim fyrr en 10 i morgun.... for a faetur um kl 2.... ad versla og nuna erum vid piotr og gudny ad elda nautasteik... litur vel ut verd eg ad segja.....

en jam eins og fyrirsognin segir ta langar mig ekkert ad fara aftur til islands og er jafnvel farinn ad skoda tad alvarlega ad finn vinnu her og reyna ad fa atvinnu visa.... eina sem eg tarf ad gera er ad losa mig vid bilinn minn a islandi... einhver sem vill hann... bara taka vid laninu :) 27 a man

en jam veit ekki hvad eg get sagt meyra.... audvita er margt buid ad gerast her sem er ekki byrtingar haeft her... en tid verdid bara ad senda mer mail .. hehehe ... eda bara hryngja....

 Jaeja afram argentina.... 

p.s reyndi ad setja inn myndir en tolvan hans piotr er eitthva leidinleg vid mig svo eg nadi bara ad setja 2 :S svo for hun i filu... reyni aftur seinna...

hvernig vaeri svo ad komenta... gaman ad sja hverjir eru ad lesa...

Kv down under.... Kristjan Vodka :P 


aussie- aussie- aussie___ oi-oi-oi

Jaeja ta er loksins kominn timi til ad blogga aftur.....

Tad er svo sem ekkert mykid buid ad gerast sidan seinast... Astralir dottnir ut ur HM sem var skomm... tvi tad var geggjud stemning herna nydri og vonbrygdin rosaleg.. a 93 minutu.. andskotans... hefdi verid rosalegt a sja Adelaid fara a kvolf.... for fyrst i spilavitid og tad var svo stappad tar ad vid akvodum ad fara annad.. fundum litinn pobb tar sem voru fair... eda allavega faerri.

for i Borgina i dag og versladi mer sma... t.d nytt 1gb kort i myndavelina.. a svona 3500kr... svo fengum vid okkur ad borda og roltum svo umm... en eg gleymdi alveg ad eg vaeri med myndavel... enda ekkert svo flott her... frekar fataekleg borg.... tek bara meyra i sidney og melborn tegar eg fer tangad....

helgin nalgast og ta verdur enn eitt good by partyid.... elska sollis heheh tar sem eg tekki ekki folkid sem fer hehe... en allir adrir grata.. medan eg skala og segi RASGAT.... en gudny var buin ad kenna ollum ad Rasgat tyddi SKAL.. hehe godur sidur tad...

Hef tetta ekki lengra i bili...

Kv fra aussie... Krystjan R

p.s Berta... fyrirsognin var bara fyrir tig.. .. og Gudny.. eg Elska Y-psilon...


Gudjonsen 'i Astraliu

Godan daginn allir.... Tad er ekki laust vid ad tjodarstoltid hafi yfirtekid spennuna tegar eg var ad horfa a leik tyskalands og svidtjodar her i astraliu... audvita helt eg med svijum! en tegar eg leit til hlidar tegar helvitis tjodverjanir skorudu.. sa eg alt i einu ad eg og gudny voru ekki einu islendingarnir i Adelaid.. heldur var enginn annar en Eidur Smari maettur a svaedid og buinn ad hreydra um sig i einu horninu og oruglega buinn ad vera tarna i einhvern tima :)

Ma sja staerri i myndaalbuminu....djamm 1

Gudny var farinn ad hafa ahyggjur af straknum tekar hann stokk upp a stol og oskradi "fuck Germany" og allir horfdu a Svijan :) og svo vorkendu allir mer :) hehe

I kvold er stor leikur her... Astralia - Italia... er ad spa i ad horfa hann a eftir i midbaenum.....

Annars er tetta bara buid ad vera eitt stort party.... og kemur til med ad verada tad afram, en nu er vinahopur hennar gudnyjar ad fara ad tvistrast hingad og tangad i ferdalog.. sumir ad fara heim en adrir verda adra onn.... buid ad vera nice ad klynnast teim ollum....

I dag verdur tetta bara rolegt... skipuleggja ferdalagid... og sonna.. segi ykkur betur fra tvi seinna ")

Berta... veit ad tig langar ad vera herna og skil tig vel.. tetta er magnad..

Setti inn nokkrar myndir... en set fleyri inn seinna... tad vorui svo margar a hlid eda a hvolfi og tolvukerfid her er laest svo eg get ekki sett taer inn til ad snua teim... en veit ad eg get gert tad hja Jess sem er leigjandin hennar Gudnyjar...

 

kv Kristjan R

p.s skal sko bjoda ollum i glas a islandi tegar eg f; vodka glasid a 5.20 dollara(astralska) sem er 286 kronur..


Flenders University..

jaeja  ta sit eg herna a bokasafninu i felnders og er ad skipuleggja ferdalag mitt um astraliu med gudnyju og stelpu fra tyskalandi sem heitir Frauke... stefnir i ad eg se bara ad fara ad skoda allar helstu naturuperlur astraliu.. sem er bara gott.. byrjum a melborn og forum svo upp til sidney... tetta verur bara mjog gaman held eg... buinn ad hitta fult af flolki her og ta adalega folki fra evropu... sem eru ad laera herna i flenders.... svo eldadi eg i gaer handa folkinu og tokst bara mjog vel.. svo er eg ad fara i matarbod hja stelpu fra englandi sem er ein besta vinkona gudnyjar, en hun er ad fara a tridjudaginn .. svo er tyskileikurinn i kvold... og hann er um ha nott her svo ad tad verdur filliry :) sem er mjog gott...

 

En tangad til naest ...

kv Kristjan R

p.s jonina... nenni ekki ad vera ad versla.... en skal athuga hvort eg sjai eitthva og sendi tad ta bara kanski i posti....


Miåsumar party.....

Er letur i kjotbollupartyi hja saesku vinkonum hennar gudnyjar.... tau eru ad elda held eg ogedslegustu kjotbollur sem eg hef sed... tar sem eg hata lauk,.... tad ersvona 80 % laukur a moti 20% hakki... vidbodur... en tar sem klukkan er nubara 2 ad degi ta for eg i bottle shoppe.. vinbudina og fann eitthva sem aetti ad vera til a islandi.. dos af Vodka.lemon.lime and soda. :) helviti magnad svona eins og 2faldur vodki i sprite. :) 4.8% alkahol.. held eg bar drekki tad i stadin fyrir bollunar... tvi kartoflunar sem eru med tessu helviti er lika med tonn af lauk.... jaeja.. partyid er byrjad. tangad til naest..

kv Kristjan R

ps 'astralia gerdi jafntefli i nott.. horfdi einn a leikinn og var vel spentur.. tad verdur fjor her a sunnudags nottina.. tegar teir maeta itolum.. fo australi...


Ferðasaga 3 - Kuala Lumpur til Adelaide

Jæja þá er maður kominn á leiðarenda. Sit hér á bókasafni með Guðnýju, hún er að læra, og ég að skrifa blogg... en aftur að ferðasöguni....

Eftir að hafa lent í Kuala lumpur, þar sem var 31 stigs hiti og maður svitnaði til helvíti í flugstöðini, tók bara við bið og aftur bið, jú ég þurfti að bíða í yfir 7 tíma.. og ég ráfaði þarna um og komst í ömulega tölvu.. sem var með ömulegu netsambandi.. og alt var ömulegt... fékk mér ömulegan Burgerking... sem nóta ben heitir Hungry Jack´s í Astralíu.....  en svo leið þetta og ég var kominn aftur um borð í flugvél og við tók 6 og hálfs tíma flug....  náði að sofna eftir matinn og vaknaði 1 kls fyrir lendingu...... þá fór spennan að segja til sín :)

Kom svo í gegnum vegabréfs eftirlitið og svo tolskoðun og alt í order... en þá var bara engin Guðný að bíða.... hún sem ætlaði að vera með spjald :) en þá var hún föst í umferðartraffík  hehehe en komst á endanum... 

 Hérna er ágætis veður þó svo allir segi að það sé bara mjög leiðinlegt... 13 stiga hiti kl 7  í morgun... það þætti nú ágætt á klakanum....

Byrjaði á að kaupa mér nýtt síma númer og vísu líka annan síma, því síminn minn er læstur hjá Símanum :S og ég er kominn með ogvodafon númer hér í ausie.. vísu verður ekki virt fyrr en á morgun...  keypti síma og kort á 129 dollar  sem mundi vera umþað bil 7100 íslenskar krónur

svo til að hringja í mig út.. er slegið inn 0061 416544791 eða allavega sent mér sms.. en vinsamlega setjið nafnið í sms ið því eg er ekki með númerin ykkar í nýja símanum...

 

kv frá ástralíu Kristján R

 

p.s hendi inn myndum við fyrsta tækifæri....


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband