10.9.2006 | 20:16
Fjallganga í sól og Blíðu
Jæja... langt siðan ég hef hripað einhverju nyður ástæðan fyrir því að ekki er komin uppryfjun á Ástralíuferðina er að mig vantar myndirnar frá fyrstu 3 vikunum :( þær eru einhverstaðara í pósti... arg.. öruglega tíndar....
ætla að hynkra aðeins lengur...
En yfir í þessa daga... eins og ég skrifaði um daginn þá er ég byrjaður í nýrri vinnu... fyrirtækið heitir Austurpóll.. og er vörubíla og gröfu fyrirtæki hér í bæ... líkar þetta svo sem ágætlega.... betri laun en að vinna sem rafvirki... sem er skrítið...
En í dag var frí og vaknaði ég um hádegi og horfði á formúluna.. GO FERRARI.... eftir það leit ég út um gluggan og var að gæla við að fara upp á hólmatind sem er 980metrar eða eitthvað álíka... græjaði vatn í Camelbag bakpokan minn og græjaði myndavél og hélt á stað, en breytti því yfir í að rölta á svartafjall sem er 1021 meter yfir sjáfarmáli... Duglegur kappinn. tók nokkrar myndir en bestu myndirnar eru væntanlega bara á filmu og vona að ég komi henni í framköllun á morgun.. og ætla að fá hana á stafrænu líka...
Setti inn nokkrar myndir... í albúminu Svartafjall.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2006 | 22:19
Steve Irwin Látinn :S
Já þessi mæti maður er látinn
Blessuð sé mynning eins frægasta sjónvarpsmans ástrala...
p.s Auður.. blogga um það seinna...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)